Öryggisbeisli
Öryggisbeisli
Venjulegt verð
Frá 270 ISK /dag
Venjulegt verð
Útsöluverð
Frá 270 ISK /dag
Einingaverð
/
hver
Deila
Verðdæmi:
1 dagur: 1590 kr /dag
3 dagar: 790 kr /dag
1 vika: 440 kr /dag
2 vikur: 340 kr /dag
3 dagar: 790 kr /dag
1 vika: 440 kr /dag
2 vikur: 340 kr /dag
3 vikur: 300 kr /dag
4 vikur: 270 kr /dag
Þetta öryggisbeisli er mjúkt og andar vel. Það hefur stillanlegar öryggissylgjur með ströppum sem haldast vel á barninu/foreldrinu.
Hægt að nota á þrjá mismunandi vegu, eftir aldri/hvað hentar barninu best.
Mjög hentugt fyrir börn sem eiga það til að stökkva af stað og þau sem hlaupa hratt! Heldur barninu öruggu og foreldrum rólegum.
Hentar börnum frá 1-5 ára.
Það sem þú færð:
-1x Beisli
-1x Armband
-1x Ól
Allar okkar vörur eru vandlega þrifnar og sótthreinsaðar á milli viðskiptavina.
-
Sækja/skila
-Vörur eru afhentar á upphafsdegi leigutímabilsins og skilað á lokadegi leigutímabilsins.
-Afhendingar/skil á milli klukkan 09:00 og 16:00 í Vesturvör 32b, Kópavogur.