JetKids BedBox Ferðataska
JetKids BedBox Ferðataska
Deila
Verðdæmi:
3 dagar: 1140 kr /dag
1 vika: 640 kr /dag
2 vikur: 580 kr /dag
JetKids BedBox taskan er hin fullkomna ferðataska til þess að taka með þegar ferðast er með börn.
Börnin geta setið á eða dregið á eftir sér töskuna auðveldlega. Fullkomið fyrir langar göngur á flugvellinum!
Notagildi BedBox töskunnar hættir ekki við hliðið heldur nýtist hún frábærlega í flugvélinni líka. Eftir flugtak, þegar slökkt hefur verið á sætisbeltaljósunum, er leikur einn að breyta flugsætinu í rúm með aðstoð töskunnar. Börnin geta hvílt sig eða leikið sér á öruggan hátt í háloftunum.
Hentar fyrir börn frá um það bil 2-7 ára.
Það sem þú færð:
-1x JetKids BedBox
-1x Beisli
-1x Dýna
Allar okkar vörur eru vandlega þrifnar og sótthreinsaðar á milli viðskiptavina
-
Sækja/skila
-Vörur eru afhentar á upphafsdegi leigutímabilsins og skilað á lokadegi leigutímabilsins.
-Afhendingar/skil á milli klukkan 09:00 og 16:00 í Vesturvör 32b, Kópavogur.