Fara í vöruupplýsingar
1 af 7

MiniRent

Maxi Cosi Ferðarúm

Maxi Cosi Ferðarúm

Venjulegt verð Frá 400 ISK /dag
Venjulegt verð Útsöluverð Frá 400 ISK /dag
Útsala Hafðu samband til að bóka
Skattur innifalinn.
Lengd

Verðdæmi:

1 dagur: 2290 kr /dag
3 dagar: 1140 kr /dag
1 vika: 640 kr /dag
2 vikur: 580 kr /dag
3 vikur: 490 kr /dag
4 vikur: 400 kr /dag

 

Maxi Cosi ferðarúmið okkar hefur tvær hæðarstillingar. Efri stillingin hentar yngri börnunum (0-9kg) og neðri stillingin þeim eldri (upp að 15kg).

Þykk og góð dýna, net á öllum hliðum og hágæða efni í öllu rúminu.

Rúmið er einstaklega létt, einungis 5,7kg og er sérstaklega auðvelt að brjóta það saman. Rúmið er mjög fyrirferðalítið brotið saman í töskunni sem fylgir. Það passar meira að segja í ferðatösku* svo það er ekkert mál að taka það með í fríið. *(fer eftir stærð á tösku).

Stærð:
Uppsett: 115x67x68 cm
Brotið saman: 54x67x15 cm

Hentar börnum frá fæðingu upp að ca. 3,5 ára (hámarksþyngd 15kg).

 

Það sem þú færð:

-1x Maxi Cosi Iris ferðarúm

-1x Dýna

-1x Burðartaska

 

Allar okkar vörur eru vandlega þrifnar og sótthreinsaðar á milli viðskiptavina.

Skoða allar upplýsingar
  • Sækja/skila

    -Vörur eru afhentar á upphafsdegi leigutímabilsins og skilað á lokadegi leigutímabilsins.

    -Afhendingar/skil á milli klukkan 09:00 og 16:00 í Vesturvör 32b, Kópavogur.