Fara í vöruupplýsingar
1 af 4

MiniRent

MobyWrap Burðarsjal

MobyWrap Burðarsjal

Venjulegt verð Frá 270 ISK /dag
Venjulegt verð Útsöluverð Frá 270 ISK /dag
Útsala Hafðu samband til að bóka
Skattur innifalinn.
Lengd

Verðdæmi:

1 dagur: 1590 kr /dag
3 dagar: 790 kr /dag
1 vika: 440 kr /dag
2 vikur: 340 kr /dag
3 vikur: 300 kr /dag
4 vikur: 270 kr /dag


MobyWrap burðarsjal er auðvelt í notkun og heldur barninu öruggu og hlýju.

Þægilegt sjal sem dreifir þyngd barnsins jafnt yfir bak og mjðamir til að auðvelda burð.

Hentar börnum frá fæðingu allt að 15kg.

 

Það sem þú færð:

-1x MobyWrap burðarpoki 

-1x Hlífðarpoki

 

Allar okkar vörur eru vandlega þrifnar og sótthreinsaðar á milli viðskiptavina


Skoða allar upplýsingar
  • Sækja/skila

    -Vörur eru afhentar á upphafsdegi leigutímabilsins og skilað á lokadegi leigutímabilsins.

    -Afhendingar/skil á milli klukkan 09:00 og 16:00 í Vesturvör 32b, Kópavogur.